Kort af leiðinni

Vatnajökulsþjóðgarður veitti Jökulsárhlaupi styrk í formi aðgangs að grunnkorti þeirra af Jökulsárgljúfrum og Hans Hansen kortagerðamaður var okkur innan handar með að merkja inn hlaupaleiðina.

Viljum við þakka þessum aðilum fyrir framlag þeirra til þessa sérunna korts fyrir Jökulsárhlaupið. Einnig má hér nálgast pdf skjal af bækling með gönguleiðum um Jökulsárgljúfur á vef Vatnajökulsþjóðgarðs

Styrktaraðilar

  • logodanwww1
  • fjallalamblogo.fw
  • nordurthing.fw
  • vatnavatna